Embætti landlæknis og Janus heilsuefling hafa undirritað samstarfssamning vegna Evrópuverkefnisins JA CHRODIS+

07-05-2018|

Embætti landlæknis og Janus heilsuefling hafa undirritað samstarfssamning vegna Evrópuverkefnisins JA CHRODIS+, sem embættið er aðili að. Meginmarkmið verkefnisins er að styðja Evrópulönd í að innleiða árangursríkt starf á sviði heilsueflingar, forvarna og meðferðar á langvinnum

Húsfyllir á kynningarfundi í Hraunseli

25-01-2018|

Húsfyllir á kynningarfundi í Hraunseli í dag um verkefnið Fjölþætt heilsurækt 65+ í Hafnarfirði. Um 250 manns mættu til að hlíða á skipulag verkefnisins og væntanlegan ávinning af þátttöku. Farið var að auki yfir niðurstöður