Heilsupistill 17 – Sykursýki tegund 2

09-11-2020|

Heilsupistill 17 er tileinkaður alþjóðlegum degi sykursjúkra, 14. nóvember. Í heilsupistli 17 er farið yfir efnaskiptasjúkdóminn sykursýki, tegund 1 og 2. Dregin eru upp helstu hugtök, einkenni og meðhöndlun sykursýkinnar ásamt samspili við heilsueflandi þætti

Viðmiðunartöflur

30-10-2020|

Hér má finna viðmiðunartöflur út frá mælingum Janusar heilsueflingar. Viðmiðin eru aldursflokkuð og gert er ráð fyrir kyni. Önnur taflan sýnir viðmið við upphaf þjálfunar og hin að lokinni 6 mánaða þjálfun. Smellið á myndirnar

Heilsupistill 11 – Andleg heilsa og forvarnir

15-06-2020|

Í þessum heilsupistli eru niðurstöður úr könnun á andlegri og félagslegri heilsu þátttakenda í verkefninu Fjölþætt heilsuefling 65+ kynntar. Helga Vala Gunnarsdóttir, nemi í tómstundar- og félagsfræði við Háskóla Íslands er höfundur þessarar könnunar. Könnunin