Heilsupistill 21 – Styrktarþjálfun á efri árum
Í heilsupistli 21 er farið vel yfir styrktarþjálfun og ávinning hennar á efri árum. Styrktarþjálfun er ein af fjórum tegundum heilsutengdrar líkamlegrar þjálfunar ásamt þoli, jafnvægi og liðleika sem mikilvægt er að stunda reglulega. Fróðlegur
Heilsupistill 20 – Þolþjálfun og ávinningur hennar á efri árum
Í heilsupistli 20 er farið vel yfir hvernig þolþjálfun eykur eða viðhaldur getu líkamans og hvernig hún gerir okkur meðal annars kleift að sinna okkar daglegu athöfnum. Niðurstöður úr samantektarrannsóknum benda á að lífeðlisfræðilegur ávinningur
Heilsupistill 19 – Venjur, Viðhorf og Kveikjur
Í 19. heilsupistili er farið yfir hugtökin venjur, viðhorf og kveikjur Starfsmenn Janusar heilsueflingar hafa lengi unnið með fólki að heilsueflingu og þar leika venjur, viðhorf og sjálfskoðun stóran þátt þegar lífsstíl er breytt til
Heilsupistill 18 – Bakað fyrir aðventuna með Önnu Sigríði
Í heilsupistili 18 tekur Anna Sigríður Jóhannesdóttir, ástríðukokkur og heilsuþjálfari hjá Janusi heilsueflingu í Reykjanesbæ, saman nokkrar einfaldar uppskriftir í hollari kantinum sem allir ættu að geta bakað og borðað með góðri samvisku. Pistillinn hefur
Kynningarmyndband á starfsemi Janusar heilsueflingar
https://vimeo.com/477950149
Viðmiðunartöflur
Hér má finna viðmiðunartöflur út frá mælingum Janusar heilsueflingar. Viðmiðin eru aldursflokkuð og gert er ráð fyrir kyni. Önnur taflan sýnir viðmið við upphaf þjálfunar og hin að lokinni 6 mánaða þjálfun. Smellið á myndirnar
Hugmynd að stundaskrá yfir daginn á tímum COVID-19
Hér er hugmynd að stundaskrá sem gott er að styðjast við í samkomutakmörkunum á tímum COVID-19. Það getur verið nausynlegt að fylgja ákveðnu skipulagi á tímum sem þessum til að skapa fasta rútínu í daglegu
Hágæða heilsuefling 60+ – Rafrænn kynningarfundur í dag kl 12
Janus heilsuefling mun vera með rafrænan kynningarfund í dag fimmtudaginn 24.9. kl 12 um Hágæða heilsueflingu 60+ á höfuðborgarsvæðinu. Hér er linkur á kynningarfundinn: Hágæða heilsuefling 60+ - Rafrænn kynningarfundur Þegar þú smellir á linkinn
Formleg útskrift úr fjölþættri heilsueflingu 65+
Formleg útskrift úr verkefninu Fjölþætt heilsuefling 65+ í Hafnarfirði –leið að farsælum efri árum á vegum Janusar heilsueflingar fór fram í Hafnarborg í vikunni. Geislandi hópur þátttakenda sem lokið hafa þessu tveggja ára verkefni mættu til útskriftar,
Hágæða heilsuefling 60+ á höfuðborgarsvæðinu
Janus heilsuefling var stofnað árið 2016 til að nýta niðurstöður doktorsrannsóknar Dr. Janusar Guðlaugssonar: Fjölþætt heilsurækt – Leið að farsælli öldrun. Árið 2017 var farið af stað með forvarnarverkefnið Fjölþætt heilsuefling 65+ í samstarfi við
Kynningarfundur í Reykjanesbæ 14. september – Fjölþætt heilsuefling 65+
Erum að taka á móti nýjum hópi í Reykjanesbæ í fjölþættri heilsueflingu fyrir þau sem eru 65 ára og eldri. Að því tilefni verður haldinn kynningarfundur í Íþróttaakademíunni 14. september. Í boði eru tveir fundur,
Kynningarfundur í Hafnarfirði 15. september – Fjölþætt heilsuefling 65+
Erum að taka á móti nýjum hópi í Hafnarfirði í fjölþætta heilsueflingu fyrir þau sem eru 65 ára og eldri. Að því tilefni verður haldinn kynningarfundur í Hafnarborg (jarðhæð, gengið inn frá Strandgötu) þriðjudaginn 15.
Kynningarfundur 22. ágúst – Fjölþætt heilsuefling 65+ í Hafnarfirði
Markmið verkefnis og væntanlegur ávinningur: Markmiðið er meðal annars að gera þig hæfari til að takast á við breytingar sem fylgja hækkandi aldri. Með markvissri þátttöku í þol- og styrktaræfingum auk ráðgjafar um holla næringu
Kynningarfundur 29. ágúst – Fjölþætt heilsuefling 65+ í Vestmannaeyjum
Markmið verkefnis og væntanlegur ávinningur: Markmiðið er meðal annars að gera þig hæfari til að takast á við breytingar sem fylgja hækkandi aldri. Með markvissri þátttöku í þol- og styrktaræfingum auk ráðgjafar um holla næringu
Kynningarfundur 21. ágúst – Fjölþætt heilsuefling 65+ í Reykjanesbæ
Markmið verkefnis og væntanlegur ávinningur: Markmiðið er meðal annars að gera þig hæfari til að takast á við breytingar sem fylgja hækkandi aldri. Með markvissri þátttöku í þol- og styrktaræfingum auk ráðgjafar um holla næringu
Janus heilsuefling og Vestmannaeyjabær hafa undirritað samstarfssamning um heilsueflingu fyrir 65 ára og eldri
Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyja og Dr. Janus Guðlaugsson íþrótta- og heilsufræðingur undirrituðu í dag samstarfs-samning um heilsueflingar- og forvarnarverkefnið „Fjölþætt heilsuefling 65+ í Vestmannaeyjum” Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyja og Dr. Janus Guðlaugsson íþrótta-
Dr. Janus Guðlaugsson sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu þann 17. Júní 2019
Það var við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 17. júní 2019, að Dr. Janus Guðlaugsson var sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu af Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands, fyrir framlag til eflingar heilbrigðs og íþrótta eldri
Tæplega 200 kíló af fitumassa og 63 kíló af vöðvamassa
Frábær árangur hefur náðst í verkefni dr. Janusar Guðlaugssonar; Fjölþætt heilsuefling 65+ í Reykjanesbæ. Verkefnið hófst í maí árið 2017 og var fyrsti hópurinn útskrifaður þann 6. mars síðastliðinn. Frá útskrift fyrsta hópsins á
Verkefnið um áhrif fjölþættrar heilsueflingar eldri aldurshópa kynnt á 19. líf- og heilbrigðisvísindaráðstefna Háskóla Íslands
Þann 3. janúar síðastliðinn var 19. líf- og heilbrigðisvísindaráðstefna Háskóla Íslands haldin. Þar var kynning á yfir 200 verkefnum á sviði heilsu og velferðar, m.a. eldri aldurshópa. Fjallað var m.a. um stuðning við heilabilaða og
Janus heilsuefling hlýtur styrk úr Tækniþróunarsjóði
Janus heilsuefling var eitt af 21 fyrirtækjum sem boðið var til samninga um fyrirtækjastyrkina Sproti, Vöxtur og Markaðsstyrkur úr Tækniþróunarsjóði. Styrkurinn er undir flokknum Sproti og er fyrir verkefnið Heilsugagnagreinir fyrir eldri borgara. Tækniþróunarsjóður heyrir
Á réttri leið að farsælum efri árum
Fjölþætt heilsuefling 65+ í Hafnarfirði Fyrsta sex mánaða þrepi verkefnisins Fjölþætt heilsurækt í Hafnarfirði – heilsuefling fyrir eldri aldurshópa 65+ er nú lokið. Að loknum kynningarfundi í byrjun ársins voru rúmlega 170 þátttakenda skráðir í verkefnið en
Embætti landlæknis og Janus heilsuefling hafa undirritað samstarfssamning vegna Evrópuverkefnisins JA CHRODIS+
Embætti landlæknis og Janus heilsuefling hafa undirritað samstarfssamning vegna Evrópuverkefnisins JA CHRODIS+, sem embættið er aðili að. Meginmarkmið verkefnisins er að styðja Evrópulönd í að innleiða árangursríkt starf á sviði heilsueflingar, forvarna og meðferðar á langvinnum
Leiðin til lýðheilsu: forvarnir og heilsuefling
Markmið íslenskra stjórnmálamanna á næstu misserum ætti að vera að finna leiðir til góðs öldrunarsamfélags. Þetta markmið ætti einnig að fá aukið vægi í námi og starfi lækna og heilbrigðisstarfsfólks þar sem heilsuefling, forvarnir á
Umsókn um þátttöku í verkefnið Fjölþætt heilsurækt í Hafnarfirði – Heilsuefling fyrir eldri aldurshópa 65+ er nú lokið
Fjöldi umsókna fór fram úr björtustu vonum en um 250 umsóknir bárust um þátttöku í verkefnið. Í samkomulagi Hafnarfjarðarbæjar og Janusar heilsueflingar er skilgreindur fjöldi þátttakenda allt að 160 aðilar. Ef þátttakendur verða fleiri skulu
Húsfyllir á kynningarfundi í Hraunseli
Húsfyllir á kynningarfundi í Hraunseli í dag um verkefnið Fjölþætt heilsurækt 65+ í Hafnarfirði. Um 250 manns mættu til að hlíða á skipulag verkefnisins og væntanlegan ávinning af þátttöku. Farið var að auki yfir niðurstöður