• Undirritun samstarfssamnings við Vestmannaeyjabæ

Janus heilsuefling og Vestmannaeyjabær hafa undirritað samstarfssamning um heilsueflingu fyrir 65 ára og eldri

28-06-2019|

Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyja og Dr. Janus Guðlaugsson íþrótta- og heilsufræðingur undirrituðu í dag samstarfs-samning um heilsueflingar- og forvarnarverkefnið „Fjölþætt heilsuefling 65+ í Vestmannaeyjum”   Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyja og Dr. Janus Guðlaugsson íþrótta-

  • Fjölþætt heilsuefling 65+ í Hafnarfirði

Á réttri leið að farsælum efri árum

30-11-2018|

Fjölþætt heilsuefling 65+ í Hafnarfirði Fyrsta sex mánaða þrepi verkefnisins Fjölþætt heilsurækt í Hafnarfirði – heilsuefling fyrir eldri aldurshópa 65+ er nú lokið. Að loknum kynningarfundi í byrjun ársins voru rúmlega 170 þátttakenda skráðir í verkefnið en

Embætti landlæknis og Janus heilsuefling hafa undirritað samstarfssamning vegna Evrópuverkefnisins JA CHRODIS+

07-05-2018|

Embætti landlæknis og Janus heilsuefling hafa undirritað samstarfssamning vegna Evrópuverkefnisins JA CHRODIS+, sem embættið er aðili að. Meginmarkmið verkefnisins er að styðja Evrópulönd í að innleiða árangursríkt starf á sviði heilsueflingar, forvarna og meðferðar á langvinnum

Húsfyllir á kynningarfundi í Hraunseli

25-01-2018|

Húsfyllir á kynningarfundi í Hraunseli í dag um verkefnið Fjölþætt heilsurækt 65+ í Hafnarfirði. Um 250 manns mættu til að hlíða á skipulag verkefnisins og væntanlegan ávinning af þátttöku. Farið var að auki yfir niðurstöður

Samningur við Hafnarfjarðarbæ undirritaður

04-01-2018|

Bæjarstjóri Hafnarfjarðar og Janus Guðlaugsson undirrituðu fyrr í dag samstarfssamning sveitarfélagsins við Janus heilsueflingu, til eins og hálfs árs í tengslum við heilsueflingu allt að 160 íbúa Hafnarfjarðarbæjar á aldrinum 65 og eldri. Um er

Heilsuefling fyrir eldri borgara

11-10-2017|

Styrktarþjálfun nauðsynleg til þess að koma í veg fyrir hægfara vöðvarýrnun Á næstunni mun fara af stað verkefni sem stuðlar að bættri heilsu eldri borgara á Suðurnesjum. Verkefnið er í samstarfi við dr. Janus Guðlaugsson,

Vel sóttur fyrirlestur Dr. Janusar Guðlaugssonar

30-09-2017|

Fjölmargir sóttu fyrirlesturinn Fjölþætt heilsuefling í sveitarfélögum - Leið að farsælum efri árum sem haldinn var í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði fimmtudaginn 28. september. Fyrirlesari var Dr. Janus Guðlaugsson íþrótta- og heilsufræðingur. Þóroddur Helgason

Að spyrna við fótum

01-01-2017|

Janus Guðlaugsson, lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands og fyrrverandi afreksmaður í knattspyrnu segir að það sé hægt að snúa öldrunarferlinu við með markvissri þjálfun. Fólk kemst þó ekki aftur til frumbernsku heldur eykst hreyfigeta aldraðra