Heilsupistill 11 – Andleg heilsa og forvarnir

15-06-2020|

Í þessum heilsupistli eru niðurstöður úr könnun á andlegri og félagslegri heilsu þátttakenda í verkefninu Fjölþætt heilsuefling 65+ kynntar. Helga Vala Gunnarsdóttir, nemi í tómstundar- og félagsfræði við Háskóla Íslands er höfundur þessarar könnunar. Könnunin

  • Undirritun samstarfssamnings við Vestmannaeyjabæ

Janus heilsuefling og Vestmannaeyjabær hafa undirritað samstarfssamning um heilsueflingu fyrir 65 ára og eldri

28-06-2019|

Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyja og Dr. Janus Guðlaugsson íþrótta- og heilsufræðingur undirrituðu í dag samstarfs-samning um heilsueflingar- og forvarnarverkefnið „Fjölþætt heilsuefling 65+ í Vestmannaeyjum”   Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyja og Dr. Janus Guðlaugsson íþrótta-

  • Fjölþætt heilsuefling 65+ í Hafnarfirði

Á réttri leið að farsælum efri árum

30-11-2018|

Fjölþætt heilsuefling 65+ í Hafnarfirði Fyrsta sex mánaða þrepi verkefnisins Fjölþætt heilsurækt í Hafnarfirði – heilsuefling fyrir eldri aldurshópa 65+ er nú lokið. Að loknum kynningarfundi í byrjun ársins voru rúmlega 170 þátttakenda skráðir í verkefnið en