Markmið og markmiðasetning
Markmið og markmiðasetning er tæki sem upplagt er að nýta til að ná tökum á breyttum aðstæðum,
samhliða því sem við endurskipuleggjum okkar athafnir og langanir til styttri eða lengri tíma. Hvaða þættir eru
það í lífinu í dag sem æskilegt er að setja í forgang á næstu vikum, mánuðum og árum?
Lesa meira