Skráning hafin fyrir 2024

Nú er hafin skráning fyrir 2024. Fyrstu hóparnir fara af stað í byrjun janúar.

Staðfestir kynningarfundir eru eftirfarandi:


Borgarbyggð: fimmtudagur 4. janúar kl. 17:00 að Borgarbraut 65A, 6. hæð.
Höfuðborgarsvæðið: fimmtudaginn 4. janúar kl. 17:00 í sal Dans og jóga að Skútuvogi 13a.
Akureyri: föstudagur 5. janúar kl. 16:15 í sal N102 í Háskóla Akureyrar.

Hafnarfjörður: mánudagur 8. janúar kl. 16:45 í sal FEBH að Flatarhrauni 3, 220 Hafnarfirði.

Aðrir kynningarfundir verða auglýstir þegar nær dregur.

Hægt er að skrá sig til þátttöku með því að senda tölvupóst á netfangið: [email protected]

Heilsupistill.pdf

Hlaða niður

Fleiri fréttir