SVEITARFÉLÖG
Leið að farsælum eldri árum
Heilsuefling 65+ í sveitarfélögum snýst um að koma á fót markvissri heilsueflingu með lýðheilsutengdu inngripi, byggt á raunprófanlegum aðferðum.
Með heilsueflingu 65+ í sveitarfélögum þjónustar Janus heilsuefling sveitarfélög sem vilja styðja við og vinna að bættri heilsu og betri lífsgæðum eldri aldurshópa.


Slástu í lið með núverandi
viðskiptavinum okkar!
Vestmannaeyjabær
(2019)
Reykjanesbær
(2017)
Garðabær
(2021)
Grindavík
(2020)
Fjarðarbyggð
(2022)