SVEITARFÉLÖG

Leið að farsælum efri árum

Fjölþætt heilsuefling 65+ í sveitarfélögum snýst um að koma á fót markvissri heilsueflingu með lýðheilsutengdu inngripi, byggt á raunprófanlegum aðferðum.

Með Fjölþættri heilsueflingu 65+ þjónustar Janus heilsuefling sveitarfélög sem vilja styðja við og vinna að bættri heilsu og betri lífsgæðum eldri aldurshópa.

Bóka kynningafund

Slástu í lið með núverandi
viðskiptavinum okkar!

Vestmannaeyjabær
(2019)
Garðabær
(2021)
Fjarðarbyggð
(2022)
Sjá öll

Embætti Landlæknis

„Með heilsueflingu er leitast við að efla heilbrigði með því að skapa fólki félagslegar, menningarlegar og efnahagslegar aðstæður og umhverfi sem gera einstaklingum og samfélaginu kleift að auka hreysti og efla vitund og vilja til að viðhalda heilbrigði.”

Embætti Landlæknis

“Með heilsueflingu er leitast við að efla heilbrigði með því að skapa fólki félagslegar, menningarlegar og efnahagslegar aðstæður og umhverfi sem gera einstaklingum og samfélaginu kelift að auka hreysti og efla vitund og vilja til að viðhalda heilbrigði.”

Embætti Landlæknis

“Með heilsueflingu er leitast við að efla heilbrigði með því að skapa fólki félagslegar, menningarlegar og efnahagslegar aðstæður og umhverfi sem gera einstaklingum og samfélaginu kelift að auka hreysti og efla vitund og vilja til að viðhalda heilbrigði.”

Mikill sparnaður næst með bættum lífsgæðum íbúa

Heilsa er eitt mikilvægasta forspágildi fyrir lífsgæði og lífsánægju á efri árum. Því fyrr sem gripið er inn með heilsutengdum forvörnum má gera ráð fyrir að einstaklingar þurfi síður eða seinna á hjúkrun að halda.

Markmið Fjölþættrar heilsueflingar 65+

2 ára markmið

  • Bættar heilsutengdar forvarnir
  • Efla hreyfifærni
  • Bæta styrk og þol
  • Auka líkamlega afkastagetu
  • Bæta heilsu og lífsgæði

Langtímamarkmið

  • Geta tekist lengur á við athafnir daglegs lífs
  • Geta búið lengur í sjálfstæðri búsetu
  • Hafa möguleika á að starfa lengur á vinnumarkaði

Hvað er innifalið ?

  • Aðgangskort í líkams- og heilsurækt
  • Styrktarþjálfun með þjálfara 2x í viku
  • Þolþjálfun með þjálfara 1x í viku
  • Ítarlegar heilsufarsmælingar á 6 mánaða fresti
  • Regluleg fræðsluerindi frá sérfræðingum
  • Aðgangur að heilsuappi
  • Aðgangur að lokuðum Facebook hópi

Hver er árangurinn?

Niðurstöður úr tveggja ára heilsueflingu sýna góðan árangur hjá þátttakendum, ekki aðeins líkamlega heldur hefur mat einstaklinga á eigin heilsu einnig hækkað.

Hafðu samband og við hjálpum þínu sveitarfélagi að hefja samstarf

Starfsmaður mun hafa samband við þig við fyrsta tækifæri.
Bóka kynningarfund
Bókaðu símtal
Bókaðu símtal