Þjónustan

Markviss heilsuefling fyrir 60+

Við höfum skapað sérsniðna heilsueflingu með handleiðslu fyrir 60 ára og eldri. Heilsuefling eykur vöðvastyrk, bætir úthald, líkamssamsetningu og heilsu.

Staðþjálfun

Hágæða heilsuefling með handleiðslu.

  • Aðgangur að líkamsræktarstöð
  • Styrktarþjálfun með þjálfara 2x í viku
  • Þolþjálfun með þjálfara 1x í viku
  • Ítarleg heilsufarsmæling á 6 mánaða fresti
  • Regluleg fræðsluerindi og heilsupistlar
  • Aðgangur að heilsuappi
Verð frá

24.990  kr.

/ mán

Miðað v. 12 mán. bindingu

Skrá mig

Framhaldsþjálfun

Sjálfbær hágæða þjálfun með handleiðslu
fyrir þá sem lokið hafa staðþjálfun

  • Ítarleg heilsufarsmæling 2x á tímabilinu
  • Rafræn fræðsluerindi frá sérfræðingum
  • Rafrænir heilsupistlar og annar fróðleikur
  • Aðgangur að þjálfara í gegnum tölvupóst
  • Aðgangur að lokuðum Facebook hópi
  • Aðgangur að heilsuappi
Verð frá

9.500 kr.

/ mán

Skrá mig
  • Aukin lífsgæði
  • Meiri styrkur, orka og úthald
  • Að geta dvalið lengur í sjálfstæðri búsetu
  • Jákvæð breyting á líkamlegri og andlegri líðan
  • Hægir á öldrunarferlinu (hægfara vöðvarýrnun)

Ávinningur

Hver er ávinningur fjölþættrar heilsueflingar?

Ávinningur fjölþættrar heilsueflingar er margþættur. Niðurstöður sýna meðal annars fram á aukinn vöðvastyrk, betra úthald, bætta líkamssamsetningu og hærra mat á eigin heilsu.

Sjá nánar í myndbandi

Innifalið

Hvað er innifalið í þjónustunni?

Innifalið í heilsueflingunni er aðgangur að líkamsræktarstöð og aðgangur að þjálfara allt að þrisvarí viku. Þátttakendur fá einnig heilsufarsmælingar á sex mánaða fresti. Janus heilsuefling hefur þróað heilsuapp sem þátttakendur geta nýtt sér við æfingar.

Skrá mig

Heilsuapp Janusar

Haltu utan um heilsuna á einfaldan hátt

Heilsuappið er aðgengilegt öllum þátttakendum okkar. Í smáforritinu getur þú bæði skráð styrktar- og þolþjálfun þína. Það gerir þér kleift að fylgjast með hvort þú uppfyllir kröfur um daglega hreyfingu. Í forritinu er einnig hægt að sjá niðurstöður úr öllum mælingum ásamt fleiru.

Skrá mig

Byrjum á kynningafundi

Næstu kynningafundir
No items found.

Takk fyrir að skrá þig á póstlistann!

Við verðum í bandi!

Oops! Something went wrong while submitting the form.
Bókaðu símtal