Kynningarfundur á Seltjarnarnesi

Kynningarfundur verður þriðjudaginn 30. janúar kl. 15:15 í Hátíðarsal Gróttu

Í febrúar verður tekinn inn nýr hópur þátttakenda á Seltjarnarnesi. Af því tilefni verðum við með kynningarfund þriðjudaginn 30. janúar kl. 15:15 í Hátíðarsal Gróttu.

Til þess að skrá sig á kynningarfundinn má senda tölvupóst á netfangið skraning@janusheilsuefling.is.

Vinsamlegast takið fram að þið séuð að skrá ykkur á kynningarfundinn á Seltjarnarnesi.

Þau sem eru ákveðin að taka þátt og vilja sleppa kynningarfundi mega senda nafn, kennitölu, heimilisfang og símanúmer á netfangið skraning@janusheilsuefling.is

Við hvetjum alla áhugasama til þess að mæta.

Heilsupistill.pdf

Hlaða niður

Fleiri fréttir