Teygjuæfingar er ein af fjórum tegundum heilsutengdrar líkamlegrar þjálfunar ásamt styrk, þoli og jafnvægi sem mikilvægt er að leggja rækt við. Að halda góðum liðleika eða hreyfanleika í liðum er mikilvægur þáttur þegar við eldumst.
Í apríl verður tekinn inn nýr hópur þátttakenda. Við verðum með kynningarfund mánudaginn 17. apríl kl. 16.00 í Dans og jógastöðinni að Skútuvogi 13a. Við hvetjum alla áhugasama til þess að mæta
Kæru Hafnfirðingar, nokkur laus pláss eru í þjálfun í Hafnarfirði. Fyrir nánari upplýsingar vinsamlegast hafið samband við skrifstofu í síma 546 1232 eða með því að senda tölvupóst á einar@janusheilsuefling.is
Þessi pistill er unninn upp úr metsölubókinni Þess vegna sofum við eftir Matthew Walker, prófessor í taugavísindum og sálfræði, við Kaliforníuháskóla í Berkeley.
Teygjuæfingar er ein af fjórum tegundum heilsutengdrar líkamlegrar þjálfunar ásamt styrk, þoli og jafnvægi sem mikilvægt er að leggja rækt við. Að halda góðum liðleika eða hreyfanleika í liðum er mikilvægur þáttur þegar við eldumst.
Í þessum pistli er fjallað um mikilvægi góðrar næringar á efri árum þar sem næringin er einn af lykilþáttum í heilsu okkar og velferð. Á öllum æviskeiðum þurfum við að huga vel að heilsunni en með hækkandi aldri þarf að leggja enn meiri áherslu á góða næringu þar sem þörfin fyrir ýmis næringarefni eykst og breytist.
Markmið og markmiðasetning er tæki sem upplagt er að nýta til að ná tökum á breyttum aðstæðum,
samhliða því sem við endurskipuleggjum okkar athafnir og langanir til styttri eða lengri tíma. Hvaða þættir eru
það í lífinu í dag sem æskilegt er að setja í forgang á næstu vikum, mánuðum og árum?