Kynningarfundur Borgarbyggð

Kynningarfundur verður haldinn mánudaginn 27. janúar kl. 17:00 að Borgarbraut 65A, 6. hæð.

Janus heilsuefling og Borgarbyggð hafa verið í samstarfi síðan síðan í byrjun árs 2024. Boðið er upp á þjálfun bæði í Borgarnesi og á Kleppjárnsreykjum.

Iðkendur æfa undir handleiðslu þjálfaranna Kristrúnar Kúld Heimisdóttur, Ingibjargar Ingu Guðmundsdóttur, Sigrúnar Hjartardóttur, Davíðs Guðmundssonar og G. Erlu Kristjánsdóttur.

Upplýsingar um æfingatíma:

Í Borgarnesi er æft á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum.

Styrktarþjálfun er á mánudögum og miðvikudögum kl. 06:00 - 07:30, 08:15 - 12:00 og 16:15 - 17:00.

Þolþjálfun er á föstudögum kl. 06:30 - 7:15 og 08:15 - 09:45.

Á Kleppjárnsreykjum er æft á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum.

Þolþjálfun er á mánudögum kl. 16:15

Styrktarþjálfun er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 8:15 - 9:45 og 15:30 - 17:45

Heilsupistill.pdf

Hlaða niður

Fleiri fréttir