Svefn og heilsa

Þessi pistill er unninn upp úr metsölubókinni Þess vegna sofum við eftir Matthew Walker, prófessor í taugavísindum og sálfræði, við Kaliforníuháskóla í Berkeley.

STÓRKOSTLEG UPPGÖTVUN

„Vísindamenn hafa uppgötvað byltingakennda nýja meðferð semlengir líf okkar. Hún styrkir minnið og sköpunarkraftinn. Hún gerirokkur meira aðlaðandi. Hún heldur okkur grönnum og dregur úrmatarlöngun. Hún ver okkur gegn krabbameini og vitglöpum oghjartaáfalli og heilablóðfalli, svo að ekki sé minnst á sykursýki. Húngerir okkur jafnvel hamingjusamari, síður þunglynd og kvíðin.Hvernig líst þér á?“

ÁVINNINGUR AF GÓÐUM SVEFNI

Ávinningur af góðum svefni er margvíslegur.Hann styrkir margs konar heilastarfsemi, þar ámeðal hæfileika okkar til að læra, að muna,að taka rökréttar ákvarðnair og velja rétt.Svefninn stuðlar að sálarheill og andlegrivellíðan. Hann fínstillir tilfinningarásir heilansog gerir okkur kleift að mæta félagslegum ogsálfræðilegum áskorunum næsta dags meðstillingu og yfirvegun.

Heilsupistill.pdf

Hlaða niður

Fleiri fréttir