Hágæða heilsuefling höfuðborgarsvæðið

Hágæða heilsuefling er fjölþætt heilsuefling þar sem unnið er að bættum styrk og þoli þátttakenda. Æft er undir handleiðslu þjálfara á líkamsræktarstöðvum World Class í Reykjavík og í Sporthúsinu Kópavogi

Upplýsingar um æfingarstöðvar og tíma:

Sporthúsið Kópavogi:

Þriðjudagar, fimmtudagar og föstudagar frá kl. 08:00 - 11:00

Þjálfari er

World Class Laugum:

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar frá kl. 07:00 - 12:00

Þjálfari er Hanna

World Class Seltjarnarnesi:

Þriðjudagar, fimmtudagar og föstudagar frá kl. 09:00 - 11:00

Þjálfari er

Innifalið er:

* líkamsræktarkort hjá World Class eða Sporthúsinu

* styrktarþjálfun tvisvar í viku undir handleiðslu þjálfara

* þolþjálfun einu sinni í viku undir handleiðslu þjálfara

* mælingar á 6 mánaða fresti

* aðgangur að heilsuappi

* regluleg fræðsluerindi og heilsupistlar

Verð fyrir áskrift með 12 mánaða bindingu er 24.900 kr. á mánuði

Verð fyrir áskrift með 6 mánaða bindingu er 29.900 kr. á mánuði.

Upplýsingar um skráningu og frekari upplýsingar má finna www.janusheilsuefling.is og info@janusheilsuefling.is

Hanna Bedbur er fædd og uppalin í Kiel í Þýskalandi. Hún kláraði MSc í landbúnaðarfræði frá Þýskalandi og MSc. í íþrótta og heilsufræði frá Háskóla Íslands. Hanna er einnig menntaður jógakennari, hóptímakennari og býr að mikilli reynslu í þjálfun eldri einstaklinga.

Í sínum frítíma þá stundar Hanna lyftingar, jóga, göngur og aðra hreyfing en hefur einnig gaman af því að ferðast, spila, föndra og fara í sund.

Netfang: hanna@janusheilsuefling.is

Heilsupistill.pdf

Hlaða niður

Fleiri fréttir