Fjölþætt heilsuefling í Fjarðabyggð

Höfundur
Janus heilsuefling
Dagsetning
17.03.2025
Kynningarfundur verður mánudaginn 17. mars kl. 16:30 í Safnaðarheimilinu á Reyðarfirði

Mánudaginn 17. mars kl. 16:30 verðum við með kynningarfund á verkefninu Fjölþætt heilsuefling í Fjarðabyggð.

Kynningin verður í í Safnaðarheimilinu á Reyðarfirði og eru allir velkomnir.‍Klukkan 17:00 verður Janus með fræðsluna Fjölþætt heilsuefling & langvinnir sjúkdómar, fyrir núverandi þátttakendur.

Fræðslan er opin öllum og hvetjum við alla til þess að sitja lengur og hlýða á fræðsluna.

Heilsupistill.pdf

Viltu deila fréttinni