Höfundur
Janus heilsuefling
Dagsetning
28.01.2022
Teygjuæfingar er ein af fjórum tegundum heilsutengdrar líkamlegrar þjálfunar ásamt styrk, þoli og jafnvægi sem mikilvægt er að leggja rækt við. Að halda góðum liðleika eða hreyfanleika í liðum er mikilvægur þáttur þegar við eldumst.

Heilsupistill.pdf

Viltu deila fréttinni