Góð næring á efri árum

Höfundur
Janus heilsuefling
Dagsetning
28.01.2022
Í þessum pistli er fjallað um mikilvægi góðrar næringar á efri árum þar sem næringin er einn af lykilþáttum í heilsu okkar og velferð. Á öllum æviskeiðum þurfum við að huga vel að heilsunni en með hækkandi aldri þarf að leggja enn meiri áherslu á góða næringu þar sem þörfin fyrir ýmis næringarefni eykst og breytist.

Heilsupistill.pdf

Viltu deila fréttinni