Áframhaldandi samstarf við Vestmannaeyjabæ

Höfundur
Janus heilsuefling
Dagsetning
19.07.2023

Það veitir okkur mikla ánægju að tilkynna að Janus heilsuefling og Vestmannaeyjabær hafa undirritað samning um áframhaldandi samstarf á verkefninu Fjölþætt heilsuefling 65+.Verkefnið er hefur verið starfrækt í Vestmannaeyjum í fjögur ár, með góðum árangri.

Markmið verkefnisins er að bæta lífsgæði eldri aldurshópa og huga að heilsutengdum forvörnum.

Í ágúst verður kynning á verkefninu fyrir nýja þátttakendur en sú dagsetning verður nánar auglýst síðar.‍

Heilsupistill.pdf

Viltu deila fréttinni