Hér má finna viðmiðunartöflur út frá mælingum Janusar heilsueflingar.
Viðmiðin eru aldursflokkuð og gert er ráð fyrir kyni. Önnur taflan sýnir viðmið við upphaf þjálfunar og hin að lokinni 6 mánaða þjálfun.

Smellið á myndirnar hér að neðan til að opna viðmiðunartöflurnar fyrir karla eða konur.