Vefkökur
Vefkökur (e: „cookies“) eru litlar textaskrár sem margar vefsíður nota, þar á meðal okkar. Vefkökur eru búnar til þegar þú heimsækir vefsíðurnar og netþjónninn okkar setur þær á harða diskinn þinn. Kökurnar okkar innihalda ekki persónuupplýsingar og aðrar vefsíður geta ekki lesið upplýsingar sem eru geymdar í kökum frá okkur. Að auki geta aðeins okkar netþjónar lesið kökurnar frá okkur en ekki annarra vefsíðna.
Flestir vafrar eru stilltir á að taka sjálfvirkt við kökum. Viljir þú ekki njóta ávinningsins af kökum getur þú afvirkjað þennan eiginleika í vafranum þínum. Þú getur líka skoðað vefsíðuna okkar án þess að nota kökur, en það getur takmarkað suma eiginleika.

Kökur eru yfirleitt notaðar til þess að notandi þurfi ekki að slá inn notendanafn eða lykilorð eða breyta stillingum í hvert sinn sem hann heimsækir vefsíðu sem hann hefur áður skráð sig inn á.

Hægt er að breyta öryggisstillingum á flestum netvöfrum þannig að þeir taki ekki á móti kökum. Einnig er hægt að eyða kökum með einföldum hætti.

Upplýsingar á heimasíðu Microsoft um hvernig hægt er að eyða kökum er hægt að finna hér og hér er hægt að finna hvernig þú eyðir kökum í Chrome.

Vefmælingar
Við notum Google Analytics til vefmælinga á vefjum sínum. Við hverja komu inn á vefinn okkar eru nokkur atriði skráð, svo sem tími og dagsetning, leitarorð, frá hvaða vef er komið og gerð vafra og stýrikerfis. Þessar upplýsingar má nota við endurbætur á vefnum og þróun hans, t.d. um það efni sem notendur sækjast mest eftir o.fl. Engar tilraunir eru eða verða gerðar til að komast yfir frekari upplýsingar um hverja komu eða tengja saman við persónugreinanlegar upplýsingar.