Umsókn um þátttöku

Með því að fylla út eyðublaðið hér á síðunni getur þú sótt um þátttöku í Fjölþættri heilsueflingu 65+ hjá þínu sveitarfélagi.

Markmið verkefnis og væntanlegur ávinningur:

Markmiðið er meðal annars að gera þig hæfari til að takast á við breytingar sem fylgja hækkandi aldri.

Með markvissri þátttöku í þol- og styrktaræfingum auk ráðgjafar um holla næringu og aðra heilsueflandi þætti getur þú spyrnt við fótum gegn öldrunareinkennum samhliða því að bæta heilsu þína og lífsgæði.

  • Janus heilsuefling er í samstarfi við eftirfarandi sveitarfélög um verkefnið Fjölþætt heilsuefling 65+.