Markmið verkefnis og væntanlegur ávinningur:
Markmiðið er meðal annars að gera þig hæfari til að takast á við breytingar sem fylgja hækkandi aldri. Með markvissri þátttöku í þol- og styrktaræfingum auk ráðgjafar um holla næringu og aðra heilsueflandi þætti getur þú spyrnt við fótum gegn öldrunareinkennum samhliða því að bæta heilsu þína og lífsgæði.
Verkefnið stendur yfir í 2 ár og hefst með heilsufarsmælingum sem eru endurteknar á 6 mánaða fresti. Verkefnið er að skila einstökum árangri í Reykjanesbæ og Hafnarfirði.
Stund: Miðvikudaginn 21. ágúst kl. 19:30
Staður: Nesvellir
Umsókn um þátttöku
Hægt er að sækja um þátttöku hér: www.janusheilsuefling.is/skraning
Samstarfsaðilar: