Janus heilsuefling fer að stað með nýja hópa í eftirfarandi samstarfssveitarfélögum á næstu vikum.

  • Grindavík. Kynningarfundur mánudaginn 7. febrúar
  • Hafnarfjörður. Kynningarfundur mánudaginn 14. febrúar
  • Seltjarnarnes. Kynningarfundur mánudaginn 21. febrúar
  • Reykjanesbær. Kynningarfundur mánudaginn 7. mars

Ef þú hefur náð 65 ára aldri og með lögheimili í ofangreindum sveitarfélögum getur þú skráð þig í verkefnið á slóðinni janusheilsuefling.is/skraning

Við munum í kjölfarið hafa samband við áhugasama aðila með frekari upplýsingar um staðsetningu og tímasetningu kynningarfundar og næstu skref.