Húsfyllir á kynningarfundi í Hraunseli

Húsfyllir á kynningarfundi í Hraunseli í dag um verkefnið Fjölþætt heilsurækt 65+ í Hafnarfirði. Um 250 manns mættu til að hlíða á skipulag verkefnisins og væntanlegan ávinning af þátttöku. Farið var að auki yfir niðurstöður doktorsrannsóknar Janusar og nýlegar niðurstöður og ávinning af fyrstu 6 mánuðum í Reykjanesbæ.

2018-01-29T11:00:39+00:0025-01-2018|Fréttir|
Við notum vafrakökur til að bæta upplifun þína af vefsíðunni. Nánari upplýsingar Samþykkt