Fyrsti heilsupistill Janusar heilsueflingarKæru lesendur

Vonandi hafið þið það sem allra best og látið ekki það ástand sem nú varir tengt Covid-19 faraldri hafa of mikil áhrif á ykkar daglega líf.

Hér er heilsupistill frá Janusi heilsueflingu sem snýr að daglegri hreyfingu. Hann er sá fyrsti í röðinni af nokkrum sem birtast munu á næstunni.

Smellið á myndina hér til hægri og þá opnast pistillinn.

 

Með kærri kveðju og gangi ykkur vel,

starfsmenn Janusar heilsueflingar