Sjöundi heilsupistill í viku sex í samkomubanni Covid-19 faraldurs fjallar um markmið og markmiðasetningu.

Við lifum nú á tímum Covid-19 faraldurs, tímaskeiðs sem hefur gjörbreytt lífi okkar og tilveru á stuttum tíma. Þetta hefur takmarkað athafnir okkar og gjörðir og breytt hugsunum okkar og venjum svo um munar. Þrátt fyrir mikla ógn sem þetta ástand leiðir af sér þurfum
við með öllum ráðum að reyna að ná tökum á ástandinu með samstiga aðgerðum. Það hefur tekist vel hér á landi ef marka má niðurstöður síðustu daga og vikna borið saman við önnur lönd. Þökk sé góðri vinnu framvarðasveitar frá heilbrigðiskerfi, lögreglu og
almannavörnum.

Með kveðju,

starfsmenn Janusar heilsueflingar