Fjórði heilsupistill í viku þrjú í samkomubanni Covid-19 faraldurs fjallar um þindaröndun og slökun.

Virkja má líkamann á ýmsan hátt, með hreyfingu, æskilegri næringu, hlusta á róandi tónlist en einnig með markvissri öndun og slökun. Pistill þessi fjallar um öndun, þindaröndun, sem getur stutt við það ferli að ná góðri slökun en ekki síður að vera tilbúin til hugræktar á ýmsan hátt.

Gangi ykkur vel og bestu kveðjur, 

starfsmenn Janusar heilsueflingar