Þessi heilsupistill fjallar um ýmsa þætti sem tengjast öldrun og þá sérstaklega svonefndu líkamshreystibili (fitness gap) sem læknirinn og fræðimaðurinn Walter M. Bortz setti fram á níunda áratug síðustu aldar. Þetta bil dregur fram skýra nálgun á því hvað einstaklingar á sama aldri geta verið á mismunandi stað hvað varðar þrek og hreysti. Þrátt fyrir að genasamsetning leiki ákveðið hlutverk í lífsferlinu er það ekki síst dagleg hreyfing og markviss heilsuefling sem gerir gæfumuninn þegar kemur að því að bera saman einstaklinga og hreyfigetu þeirra.

Smellið á forsíðuna hér til hliðar til að opna heilsupistilinn í heild siLíkamshreystibil öldrunarnni.