Þriðji heilsupistill lítur hér dagsins ljós í upphafi viku tvö í samkomubanni Covid-19 faraldurs. Þar sem áhersla yfirvalda og okkar er að reyna eins og kostur er að setja skjólborg um heilbrigðiskerfi okkar og eldri aldurshópa, sér í lagi þá sem eru með undirliggjandi sjúkdóma eins og sykursýki, leituðum við fanga hjá Örnu Guðmundsdóttur, lækni og sérfræðing á sviði innkirtlasjúkdóma og sykursýki. Færum henni bestu þakkir fyrir aðstoðina.

Gangi ykkur vel og bestu kveðjur, 

starfsmenn Janusar heilsueflingar