Liðleikaþjálfun er ein af fjórum tegundum líkamlegrar þjálfunar ásamt styrk, þoli og jafnvægi sem mikilvægt er að leggja rækt við. Að halda góðum liðleika og hreyfanleika er mikilvægur þáttur þegar við eldumst. Pistillinn er meðal annars unninn úr leiðbeiningum um liðleika frá Hjartavernd Bandaríkjanna.

Myndrænn og hnitmiðaður pistill með fjölbreyttum útgáfum af liðleikaæfingum fyrir algengustu vöðvahópana.

Njótið!

Smellið á forsíðuna hér til hliðar til að opna heilsupistilinn í heild sinni.