Í heilsupistli 21 er farið vel yfir styrktarþjálfun og ávinning hennar á efri árum. Styrktarþjálfun er ein af fjórum tegundum heilsutengdrar líkamlegrar þjálfunar ásamt þoli, jafnvægi og liðleika sem mikilvægt er að stunda reglulega. 

Fróðlegur pistill með fjölbreyttum útgáfum af styrktaræfingum.

Smellið á forsíðuna hér til hliðar til að opna heilsupistilinn í heild sinni.