Í heilsupistli 20 er farið vel yfir hvernig þolþjálfun eykur eða viðhaldur getu líkamans og hvernig hún gerir okkur meðal annars kleift að sinna okkar daglegu athöfnum.
Niðurstöður úr samantektarrannsóknum benda á að lífeðlisfræðilegur ávinningur þolþjálfunar hjá eldri einstaklingum sé margþættur. 

Gagnlegur og áhugaverður pistill sem allir ættu að lesa.

Smellið á forsíðuna hér til hliðar til að opna heilsupistilinn í heild sinni.