Kæru lesendur

Hér er heilsupistill frá Janusi heilsueflingu þar sem farið er yfir helstu áhersluatriði í hollu mataræði. Þar er að meðal annars að finna ráðleggingar um mataræði frá embætti landlæknis fyrir eldra fólk sem er við góða heilsu ásamt uppskrift af hollri kvöldmáltíð.

Smellið á myndina hér til hægri og þá opnast pistillinn.

 

Með heilsukveðju,

starfsmenn Janusar heilsueflingar