Í 19. heilsupistili er farið yfir hugtökin venjur, viðhorf og kveikjur

Starfsmenn Janusar heilsueflingar hafa lengi unnið með fólki að heilsueflingu og þar leika venjur, viðhorf og sjálfskoðun stóran þátt þegar lífsstíl er breytt til frambúðar.

Lífsstílsbreyting er ákvörðun og ábyrgðin býr hjá einstaklingnum sjálfum en stuðningurinn og innleiðingin er gríðarlega mikilvæg til árangurs.

Áhugarverður pistill sem allir ættu að lesa. Njótið!

Smellið á forsíðuna hér til hliðar til að opna heilsupistilinn í heild sinni.