Í heilsupistili 18 tekur Anna Sigríður Jóhannesdóttir, ástríðukokkur og heilsuþjálfari hjá Janusi heilsueflingu í Reykjanesbæ, saman nokkrar einfaldar uppskriftir í hollari kantinum sem allir ættu að geta bakað og borðað með góðri samvisku.
Pistillinn hefur að geyma sjö uppskriftir af ljúffengum aðventumolum og kræsingum sem eiga vel við á aðventunni.
Njótið!