Heilsupistill 17 er tileinkaður alþjóðlegum degi sykursjúkra, 14. nóvember.

Í heilsupistli 17 er farið yfir efnaskiptasjúkdóminn sykursýki, tegund 1 og 2.
Dregin eru upp helstu h
ugtök, einkenni og meðhöndlun sykursýkinnar
ásamt samspili við heilsueflandi þætti og leiðir til árangurs.

Áhugaverður og fróðlegur pistill.

Smellið á forsíðuna hér til hliðar til að opna heilsupistilinn í heild sinni.