Máttur matarins – Góð næring á efri árum. Heilsupistill eftir Geir Gunnar Markússon næringarfræðing

Í heilsupistli 16 er farið vel yfir mikilvægi góðrar næringar á efri árum lífsins.
Fjallað er meðal annars um mikilvægi próteinneyslu,
inntöku kalks, D- og B-12 vítamíns
ásamt fleiru sem huga þarf sérstaklega að með hækkandi aldri.

Bráðskemmtilegur og fróðlegur pistill sem allir ættu að lesa. Njótið!

Smellið á forsíðuna hér til hliðar til að opna heilsupistilinn í heild sinni.