Í þessum pistli verður rætt við nokkra þátttakendur okkar í Hafnarfirði, Reykjanesbæ og Vestmannaeyjum sem voru gripnir á förnum vegi og þeir spurðir um nafn og aldur, hreyfingu á tímum Covid-19, lífsstíl sinn eftir að hafa byrjað í okkar verkefni, næringu og aðra þætti.

Smellið á forsíðuna hér til hliðar til að opna heilsupistilinn í heild sinni.