Viðmiðunartöflur

Hér má finna viðmiðunartöflur út frá mælingum Janusar heilsueflingar. Viðmiðin eru aldursflokkuð og gert er ráð fyrir kyni. Önnur taflan sýnir viðmið við upphaf þjálfunar og hin að lokinni 6 mánaða þjálfun. Smellið á myndirnar hér að neðan til að opna viðmiðunartöflurnar fyrir karla eða konur.  

2020-10-30T10:09:52+00:0030-10-2020|Fréttir, Uncategorized|

Heilsupistill 15 – Ávinningur daglegrar hreyfingar

  Hver er ávinningur daglegrar hreyfingar? Í heilsupistli 15 er komið inn á fjölþættan ávinning daglegrar hreyfingar. Farið verður yfir 7 þætti sem njóta góðs af því ef einstaklingur stundar daglega hreyfingu. Smellið á forsíðuna hér til hliðar til að opna heilsupistilinn í heild sinni.

2020-10-27T10:52:18+00:0027-10-2020|Fréttir, Uncategorized|

Heilsupistill 14 – Heilsuapp Janusar heilsueflingar

  Í þessum pistli verður farið nánar í uppsetningu og notkun á heilsuappinu. Einnig er að finna áætlun fyrir þessa þjálfunarviku sem og myndir af heimaæfingu 3, sem er framkvæmd með æfingateygjum. Smellið á forsíðuna hér til hliðar til að opna heilsupistilinn í heild sinni.  

2020-10-27T10:55:51+00:0019-10-2020|Fréttir, Uncategorized|

Hugmynd að stundaskrá yfir daginn á tímum COVID-19

Hér er hugmynd að stundaskrá sem gott er að styðjast við í samkomutakmörkunum á tímum COVID-19. Það getur verið nausynlegt að fylgja ákveðnu skipulagi á tímum sem þessum til að skapa fasta rútínu í daglegu lífi. Ávinningur af daglegum gönguferðum er meðal annars styrking fyrir hjarta- og æðakerfið, getur stuðlað að lækkun á blóðsykri, bætir

2020-10-14T16:38:55+00:0014-10-2020|Fréttir, Uncategorized|

Hágæða heilsuefling 60+ á höfuðborgarsvæðinu

Janus heilsuefling var stofnað árið 2016 til að nýta niðurstöður doktorsrannsóknar Dr. Janusar Guðlaugssonar: Fjölþætt heilsurækt – Leið að farsælli öldrun. Árið 2017 var farið af stað með forvarnarverkefnið Fjölþætt heilsuefling 65+ í samstarfi við Reykjanesbæ. Síðan hafa Hafnarfjarðarbær, Vestmanneyjar og Grindavík bæst í hópinn við að styrkja og efla heilsu eldri aldurshópa í sínu

2020-09-14T17:58:02+00:0014-09-2020|Fréttir, Uncategorized|

Heilsupistill 11 – Andleg heilsa og forvarnir

Í þessum heilsupistli eru niðurstöður úr könnun á andlegri og félagslegri heilsu þátttakenda í verkefninu Fjölþætt heilsuefling 65+ kynntar. Helga Vala Gunnarsdóttir, nemi í tómstundar- og félagsfræði við Háskóla Íslands er höfundur þessarar könnunar. Könnunin var hluti af vettvangsnámi hennar hjá Janusi heilsueflingu. Það hefur nú þegar sýnt sig að þátttaka í verkefninu hefur mjög

2020-06-16T14:29:50+00:0015-06-2020|Fréttir, Uncategorized|

Heilsupistill 10 – Hvernig hefur heilsueflingin gengið á tímum COVID-19?

Í þessum pistli verður rætt við nokkra þátttakendur okkar í Hafnarfirði, Reykjanesbæ og Vestmannaeyjum sem voru gripnir á förnum vegi og þeir spurðir um nafn og aldur, hreyfingu á tímum Covid-19, lífsstíl sinn eftir að hafa byrjað í okkar verkefni, næringu og aðra þætti. Smellið á forsíðuna hér til hliðar til að opna heilsupistilinn í

2020-05-11T11:40:08+00:0011-05-2020|Fréttir, Uncategorized|

Heilsupistill 9 – Ónæmiskerfið, hreyfing og næring

Níundi heilsupistill Janusar heilsueflingar fjallar um ónæmiskerfið, hreyfingu og næringu. Faraldsfræðilegar rannsóknir benda til þess að regluleg hreyfing eða markviss og skipulögð heilsuefling dragi úr tíðni margra langvinnra sjúkdóma hjá eldri einstaklingum, þar með talið smitsjúkdómum eins og veiru- og bakteríusýkingum. Heilsutengdur lífsstíll með áherslu á daglega hreyfingu og neyslu næringarríkrar fæðu getur haft verulega

2020-05-04T14:33:31+00:0004-05-2020|Fréttir, Uncategorized|

Heilsupistill 8 – Bein og beinheilsa

Áttundi heilsupistill í viku sjö í samkomubanni Covid-19 faraldurs fjallar bein og beinheilsu. Heilsan er það dýmætasta sem við eigum og það er aldrei of seint að huga að heilsunni og breyta lífsvenjum sínum til að auka lífsgæðin. Munum að beinin eru lifandi og sístarfandi vefur sem endurnýjar sig stöðugt með því að brjóta niður

2020-04-27T14:08:33+00:0027-04-2020|Fréttir, Uncategorized|

Heilsupistill 7 – Markmið og markmiðasetning

Sjöundi heilsupistill í viku sex í samkomubanni Covid-19 faraldurs fjallar um markmið og markmiðasetningu. Við lifum nú á tímum Covid-19 faraldurs, tímaskeiðs sem hefur gjörbreytt lífi okkar og tilveru á stuttum tíma. Þetta hefur takmarkað athafnir okkar og gjörðir og breytt hugsunum okkar og venjum svo um munar. Þrátt fyrir mikla ógn sem þetta ástand

2020-04-20T13:02:28+00:0020-04-2020|Fréttir, Uncategorized|
Go to Top