Heilsupistill 5 – Jafnvægi og jafnvægisþjálfun

Fimmti heilsupistill í viku fjögur í samkomubanni Covid-19 faraldurs fjallar um jafnvægi og jafnvægisþjálfun. Að standa upprétt og halda jafnvægi er okkur eðlilegt. Börn og unglingar hreyfa sig oft mikið. Þau hoppa, róla sér, fara handahlaup, kollhnís, sveifla sér í köðlum og fleira sem örvar hreyfiskynið og eflir stjórnun jafnvægis. Hreyfiþörfin verður gjarnan minni þegar

2020-04-07T15:30:00+00:0006-04-2020|Fréttir, Uncategorized|

Heilsupistill 4 – Þindaröndun og slökun

Fjórði heilsupistill í viku þrjú í samkomubanni Covid-19 faraldurs fjallar um þindaröndun og slökun. Virkja má líkamann á ýmsan hátt, með hreyfingu, æskilegri næringu, hlusta á róandi tónlist en einnig með markvissri öndun og slökun. Pistill þessi fjallar um öndun, þindaröndun, sem getur stutt við það ferli að ná góðri slökun en ekki síður að

2020-03-30T17:04:57+00:0030-03-2020|Fréttir, Uncategorized|

Heilsupistill 3 – COVID-19 OG SYKURSÝKI

Þriðji heilsupistill lítur hér dagsins ljós í upphafi viku tvö í samkomubanni Covid-19 faraldurs. Þar sem áhersla yfirvalda og okkar er að reyna eins og kostur er að setja skjólborg um heilbrigðiskerfi okkar og eldri aldurshópa, sér í lagi þá sem eru með undirliggjandi sjúkdóma eins og sykursýki, leituðum við fanga hjá Örnu Guðmundsdóttur, lækni

2020-03-25T09:46:12+00:0023-03-2020|Fréttir, Uncategorized|

Heilsupistill 2 – Áhersluatriði í mataræði

Kæru lesendur Hér er heilsupistill frá Janusi heilsueflingu þar sem farið er yfir helstu áhersluatriði í hollu mataræði. Þar er að meðal annars að finna ráðleggingar um mataræði frá embætti landlæknis fyrir eldra fólk sem er við góða heilsu ásamt uppskrift af hollri kvöldmáltíð. Smellið á myndina hér til hægri og þá opnast pistillinn.  

2020-03-20T15:09:07+00:0020-03-2020|Fréttir, Uncategorized|

Heilsupistill um hreyfingu eldri aldurshópa

Kæru lesendur Vonandi hafið þið það sem allra best og látið ekki það ástand sem nú varir tengt Covid-19 faraldri hafa of mikil áhrif á ykkar daglega líf. Hér er heilsupistill frá Janusi heilsueflingu sem snýr að daglegri hreyfingu. Hann er sá fyrsti í röðinni af nokkrum sem birtast munu á næstunni. Smellið á myndina hér

2020-03-20T15:05:06+00:0017-03-2020|Fréttir, Uncategorized|

Grindavíkurbær hefur hafið samstarf við Janus heilsueflingu

Grindavíkurbær hefur hafið samstarf við Janus heilsueflingu um fjölþætta heilsueflingu fyrir 65 ára og eldri. Megin viðfangsefni verkefnisins er eflandi forvarnarstarf á sviði líkams- og heilsuræktar. Húsfylli var á kynningarfundi sem haldinn var í  Gjánni í Grindavík, sunnudaginn 1. mars. Á fundinum var farið yfir markmið verkefnis og væntanlegan ávinning. Markmiðið er meðal annars að gera

2020-03-23T10:02:10+00:0002-03-2020|Uncategorized|

Janus heilsuefling hlýtur styrk úr Tækniþróunarsjóði

Janus heilsuefling var eitt af 21 fyrirtækjum sem boðið var til samninga um fyrirtækjastyrkina Sproti, Vöxtur og Markaðsstyrkur úr Tækniþróunarsjóði. Styrkurinn er undir flokknum Sproti og er fyrir verkefnið Heilsugagnagreinir fyrir eldri borgara. Tækniþróunarsjóður heyrir undir iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Hann starfar samkvæmt lögum um opinberan stuðning við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun, nr. 75/2007.   Hlutverk sjóðsins

2019-06-17T17:06:59+00:0015-12-2018|Fréttir, Uncategorized|