Að spyrna við fótum

Janus Guðlaugsson, lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands og fyrrverandi afreksmaður í knattspyrnu segir að það sé hægt að snúa öldrunarferlinu við með markvissri þjálfun. Fólk kemst þó ekki aftur til frumbernsku heldur eykst hreyfigeta aldraðra og við það batna almenn lífsgæði. Að hans mati á orðtakið „að spyrna við fótum“ vel við þegar talað er