Heilsupistill 19 – Venjur, Viðhorf og Kveikjur

Í 19. heilsupistili er farið yfir hugtökin venjur, viðhorf og kveikjur Starfsmenn Janusar heilsueflingar hafa lengi unnið með fólki að heilsueflingu og þar leika venjur, viðhorf og sjálfskoðun stóran þátt þegar lífsstíl er breytt til frambúðar. Lífsstílsbreyting er ákvörðun og ábyrgðin býr hjá einstaklingnum sjálfum en stuðningurinn og innleiðingin er gríðarlega mikilvæg til árangurs. Áhugarverður

2020-11-23T15:27:58+00:0023-11-2020|Fréttir, News|

Heilsupistill 18 – Bakað fyrir aðventuna með Önnu Sigríði

Í heilsupistili 18 tekur Anna Sigríður Jóhannesdóttir, ástríðukokkur og heilsuþjálfari hjá Janusi heilsueflingu í Reykjanesbæ, saman nokkrar einfaldar uppskriftir í hollari kantinum sem allir ættu að geta bakað og borðað með góðri samvisku. Pistillinn hefur að geyma sjö uppskriftir af ljúffengum aðventumolum og kræsingum sem eiga vel við á aðventunni.  Njótið! Smellið á forsíðuna hér

2020-11-17T09:31:45+00:0016-11-2020|Fréttir|

Heilsupistill 17 – Sykursýki tegund 2

Heilsupistill 17 er tileinkaður alþjóðlegum degi sykursjúkra, 14. nóvember. Í heilsupistli 17 er farið yfir efnaskiptasjúkdóminn sykursýki, tegund 1 og 2. Dregin eru upp helstu hugtök, einkenni og meðhöndlun sykursýkinnar ásamt samspili við heilsueflandi þætti og leiðir til árangurs. Áhugaverður og fróðlegur pistill. Smellið á forsíðuna hér til hliðar til að opna heilsupistilinn í heild

2020-11-09T13:26:00+00:0009-11-2020|Fréttir|

Heilsupistill 16 – Næring á efri árum

Máttur matarins - Góð næring á efri árum. Heilsupistill eftir Geir Gunnar Markússon næringarfræðing Í heilsupistli 16 er farið vel yfir mikilvægi góðrar næringar á efri árum lífsins. Fjallað er meðal annars um mikilvægi próteinneyslu, inntöku kalks, D- og B-12 vítamíns ásamt fleiru sem huga þarf sérstaklega að með hækkandi aldri. Bráðskemmtilegur og fróðlegur pistill

2020-11-02T17:03:04+00:0002-11-2020|Fréttir|

Viðmiðunartöflur

Hér má finna viðmiðunartöflur út frá mælingum Janusar heilsueflingar. Viðmiðin eru aldursflokkuð og gert er ráð fyrir kyni. Önnur taflan sýnir viðmið við upphaf þjálfunar og hin að lokinni 6 mánaða þjálfun. Smellið á myndirnar hér að neðan til að opna viðmiðunartöflurnar fyrir karla eða konur.  

2020-10-30T10:09:52+00:0030-10-2020|Fréttir, Uncategorized|

Heilsupistill 15 – Ávinningur daglegrar hreyfingar

  Hver er ávinningur daglegrar hreyfingar? Í heilsupistli 15 er komið inn á fjölþættan ávinning daglegrar hreyfingar. Farið verður yfir 7 þætti sem njóta góðs af því ef einstaklingur stundar daglega hreyfingu. Smellið á forsíðuna hér til hliðar til að opna heilsupistilinn í heild sinni.

2020-10-27T10:52:18+00:0027-10-2020|Fréttir, Uncategorized|

Heilsupistill 14 – Heilsuapp Janusar heilsueflingar

  Í þessum pistli verður farið nánar í uppsetningu og notkun á heilsuappinu. Einnig er að finna áætlun fyrir þessa þjálfunarviku sem og myndir af heimaæfingu 3, sem er framkvæmd með æfingateygjum. Smellið á forsíðuna hér til hliðar til að opna heilsupistilinn í heild sinni.  

2020-10-27T10:55:51+00:0019-10-2020|Fréttir, Uncategorized|

Hugmynd að stundaskrá yfir daginn á tímum COVID-19

Hér er hugmynd að stundaskrá sem gott er að styðjast við í samkomutakmörkunum á tímum COVID-19. Það getur verið nausynlegt að fylgja ákveðnu skipulagi á tímum sem þessum til að skapa fasta rútínu í daglegu lífi. Ávinningur af daglegum gönguferðum er meðal annars styrking fyrir hjarta- og æðakerfið, getur stuðlað að lækkun á blóðsykri, bætir

2020-10-14T16:38:55+00:0014-10-2020|Fréttir, Uncategorized|

Hágæða heilsuefling 60+ – Rafrænn kynningarfundur í dag kl 12

Janus heilsuefling mun vera með rafrænan kynningarfund í dag fimmtudaginn 24.9. kl 12 um Hágæða heilsueflingu 60+ á höfuðborgarsvæðinu. Hér er linkur á kynningarfundinn: Hágæða heilsuefling 60+ - Rafrænn kynningarfundur Þegar þú smellir á linkinn hér að ofan ættir þú að komast á vefsvæðið sem sýnir frá fundinum. Ef þú horfir í gegnum Facebook þá

2020-09-24T10:28:06+00:0024-09-2020|Fréttir|
Go to Top