fbpx

Fjölsóttur kynningarfundur Janusar heilsueflingar í Garðabæ

Fjölþætt heilsuefling 67 ára og eldri í Garðabæ Kynningarfundur á verkefninu Fjölþætt heilsuefling 67+ í Garðabæ á vegum Janusar heilsueflingar í samstarfi við Félag eldri borgara í Garðabæ (FEBG) var haldinn fimmtudaginn 26. ágúst í Jónshúsi. Vegna mikils áhuga á verkefninu var ákveðið að halda tvo kynningarfundi sem ekki reyndist vanþörf á því húsfyllir var

Heilsupistill 31 – Líkamshreystibil öldrunar

Þessi heilsupistill fjallar um ýmsa þætti sem tengjast öldrun og þá sérstaklega svonefndu líkamshreystibili (fitness gap) sem læknirinn og fræðimaðurinn Walter M. Bortz setti fram á níunda áratug síðustu aldar. Þetta bil dregur fram skýra nálgun á því hvað einstaklingar á sama aldri geta verið á mismunandi stað hvað varðar þrek og hreysti. Þrátt fyrir

2021-04-13T11:31:34+00:0013-04-2021|Fréttir, Uncategorized|

Janus heilsuefling og HSS vinna áfram að lýðheilsu

Dr. Janus Guðlaugsson, Bára Ólafsdóttir og Anna S. Jóhannesdóttir, starfsmenn hjá Janusi heilsueflingu. Nýr samstarfssamningur um heilsueflingu og heilsuvernd 65 ára og eldri í Reykjanesbæ og Grindavík. Einnig ný meðferðarúrræði fyrir fólk á öllum aldri sem glímir við offitu. „Það er ánægjulegt að HSS hefur óskað eftir því að efla samstarfið við okkur

2021-04-29T10:19:47+00:0007-03-2021|Fréttir|

Heilsupistill 21 – Styrktarþjálfun á efri árum

Í heilsupistli 21 er farið vel yfir styrktarþjálfun og ávinning hennar á efri árum. Styrktarþjálfun er ein af fjórum tegundum heilsutengdrar líkamlegrar þjálfunar ásamt þoli, jafnvægi og liðleika sem mikilvægt er að stunda reglulega.  Fróðlegur pistill með fjölbreyttum útgáfum af styrktaræfingum. Smellið á forsíðuna hér til hliðar til að opna heilsupistilinn í heild sinni.

2020-12-07T09:23:56+00:0007-12-2020|Fréttir, Uncategorized|

Heilsupistill 20 – Þolþjálfun og ávinningur hennar á efri árum

Í heilsupistli 20 er farið vel yfir hvernig þolþjálfun eykur eða viðhaldur getu líkamans og hvernig hún gerir okkur meðal annars kleift að sinna okkar daglegu athöfnum. Niðurstöður úr samantektarrannsóknum benda á að lífeðlisfræðilegur ávinningur þolþjálfunar hjá eldri einstaklingum sé margþættur.  Gagnlegur og áhugaverður pistill sem allir ættu að lesa. Smellið á forsíðuna hér til

2020-11-30T12:05:27+00:0030-11-2020|Fréttir|

Heilsupistill 19 – Venjur, Viðhorf og Kveikjur

Í 19. heilsupistili er farið yfir hugtökin venjur, viðhorf og kveikjur Starfsmenn Janusar heilsueflingar hafa lengi unnið með fólki að heilsueflingu og þar leika venjur, viðhorf og sjálfskoðun stóran þátt þegar lífsstíl er breytt til frambúðar. Lífsstílsbreyting er ákvörðun og ábyrgðin býr hjá einstaklingnum sjálfum en stuðningurinn og innleiðingin er gríðarlega mikilvæg til árangurs. Áhugarverður

2020-11-23T15:27:58+00:0023-11-2020|Fréttir, News|

Heilsupistill 18 – Bakað fyrir aðventuna með Önnu Sigríði

Í heilsupistili 18 tekur Anna Sigríður Jóhannesdóttir, ástríðukokkur og heilsuþjálfari hjá Janusi heilsueflingu í Reykjanesbæ, saman nokkrar einfaldar uppskriftir í hollari kantinum sem allir ættu að geta bakað og borðað með góðri samvisku. Pistillinn hefur að geyma sjö uppskriftir af ljúffengum aðventumolum og kræsingum sem eiga vel við á aðventunni.  Njótið! Smellið á forsíðuna hér

2020-11-17T09:31:45+00:0016-11-2020|Fréttir|

Viðmiðunartöflur

Hér má finna viðmiðunartöflur út frá mælingum Janusar heilsueflingar. Viðmiðin eru aldursflokkuð og gert er ráð fyrir kyni. Önnur taflan sýnir viðmið við upphaf þjálfunar og hin að lokinni 6 mánaða þjálfun. Smellið á myndirnar hér að neðan til að opna viðmiðunartöflurnar fyrir karla eða konur.  

2020-10-30T10:09:52+00:0030-10-2020|Fréttir, Uncategorized|

Hugmynd að stundaskrá yfir daginn á tímum COVID-19

Hér er hugmynd að stundaskrá sem gott er að styðjast við í samkomutakmörkunum á tímum COVID-19. Það getur verið nausynlegt að fylgja ákveðnu skipulagi á tímum sem þessum til að skapa fasta rútínu í daglegu lífi. Ávinningur af daglegum gönguferðum er meðal annars styrking fyrir hjarta- og æðakerfið, getur stuðlað að lækkun á blóðsykri, bætir

2020-10-14T16:38:55+00:0014-10-2020|Fréttir, Uncategorized|
Go to Top