Embætti landlæknis og Janus heilsuefling hafa undirritað samstarfssamning vegna Evrópuverkefnisins JA CHRODIS+

Embætti landlæknis og Janus heilsuefling hafa undirritað samstarfssamning vegna Evrópuverkefnisins JA CHRODIS+, sem embættið er aðili að. Meginmarkmið verkefnisins er að styðja Evrópulönd í að innleiða árangursríkt starf á sviði heilsueflingar, forvarna og meðferðar á langvinnum sjúkdómum. JA CHRODIS+ hófst í september árið 2017 og mun standa til loka ágúst 2020. Alls taka 42 aðilar frá

2018-05-08T13:27:47+00:0007-05-2018|Fréttir|

Leiðin til lýðheilsu: forvarnir og heilsuefling

Markmið íslenskra stjórnmálamanna á næstu misserum ætti að vera að finna leiðir til góðs öldrunarsamfélags. Þetta markmið ætti einnig að fá aukið vægi í námi og starfi lækna og heilbrigðisstarfsfólks þar sem heilsuefling, forvarnir á sviði heilsu og velferðar, greiða götu okkar að bættri lýðheilsu. Langvinnir sjúkdómar eru og verða helsta ógn við heilbrigði, framfarir

2018-04-05T18:46:04+00:0005-04-2018|Featured, Fréttir, News|

Umsókn um þátttöku í verkefnið Fjölþætt heilsurækt í Hafnarfirði – Heilsuefling fyrir eldri aldurshópa 65+ er nú lokið

Fjöldi umsókna fór fram úr björtustu vonum en um 250 umsóknir bárust um þátttöku í verkefnið. Í samkomulagi Hafnarfjarðarbæjar og Janusar heilsueflingar er skilgreindur fjöldi þátttakenda allt að 160 aðilar. Ef þátttakendur verða fleiri skulu þeir valdir af handahófi. Ljóst er að draga þarf úr innsendum umsóknum. Á næstu dögum verður haft samband við alla

2018-01-29T11:04:43+00:0029-01-2018|Fréttir|

Húsfyllir á kynningarfundi í Hraunseli

Húsfyllir á kynningarfundi í Hraunseli í dag um verkefnið Fjölþætt heilsurækt 65+ í Hafnarfirði. Um 250 manns mættu til að hlíða á skipulag verkefnisins og væntanlegan ávinning af þátttöku. Farið var að auki yfir niðurstöður doktorsrannsóknar Janusar og nýlegar niðurstöður og ávinning af fyrstu 6 mánuðum í Reykjanesbæ.

2018-01-29T11:00:39+00:0025-01-2018|Fréttir|

Kynningarfundur 25. janúar um heilsueflingu eldri aldurshópa í Hafnarfirði

Fimmtudaginn 25. janúar næstkomandi mun Janus heilsuefling standa fyrir kynningarfundi fyrir þá sem áhuga hafa á að taka þátt í heilsueflingar- og rannsóknarverkefninu Fjölþætt heilsurækt 65+ í Hafnarfirði - Heilsuefling fyrir eldri aldurshópa. Verkefnið er samstarfsverkefni Hafnarfjarðarbæjar, Janusar heilsueflingar, Félags eldri borgara í Hafnarfirði og Íþróttabandalags Hafnarfjarðar og er liður í áherslu sveitarfélagsins að hvetja

2018-01-21T23:43:11+00:0021-01-2018|Fréttir|

Samningur við Hafnarfjarðarbæ undirritaður

Bæjarstjóri Hafnarfjarðar og Janus Guðlaugsson undirrituðu fyrr í dag samstarfssamning sveitarfélagsins við Janus heilsueflingu, til eins og hálfs árs í tengslum við heilsueflingu allt að 160 íbúa Hafnarfjarðarbæjar á aldrinum 65 og eldri. Um er að ræða þolþjálfun sem fer fram einu sinni í viku í frjálsíþróttahöllinni við Kaplakrika og styrktarþjálfun sem fram fer tvisvar

2018-01-09T21:13:22+00:0004-01-2018|Fréttir|

Þátttaka Dr. Janusar Guðlaugssonar í 80 ára afmælisráðstefnu Sjómannadagsráðs og Hrafnistuheimilanna

Farsæl efri ár með markvissri heilsueflingu var yfirskrift erindis sem Janus flutti á 80 ára afmæli Sjómannadsgsráðs og Hrafnistuheimilanna í Hörpu þann 21. nóvember 2017 en um 400 manns sóttu ráðstefnu Sjómannadagsráðs og Hrafnistuheimilanna, sem þótti einstaklega vel heppnuð. Fyrirlestur á Hrafnistu Þar fjallaði Janus m.a. um hvað væri heilsuefling og rök fyrir

2018-01-09T20:48:44+00:0022-11-2017|Fréttir|

Heilsuefling fyrir eldri borgara

Styrktarþjálfun nauðsynleg til þess að koma í veg fyrir hægfara vöðvarýrnun Á næstunni mun fara af stað verkefni sem stuðlar að bættri heilsu eldri borgara á Suðurnesjum. Verkefnið er í samstarfi við dr. Janus Guðlaugsson, íþrótta- og heilsufræðing og lektor við Háskóla Íslands. „Stjórnendur Reykjanesbæjar voru hrifnir af þessari hugmynd og kölluðu eftir frekari útfærslu

2018-01-09T20:48:44+00:0011-10-2017|Fréttir|

Vel sóttur fyrirlestur Dr. Janusar Guðlaugssonar

Fjölmargir sóttu fyrirlesturinn Fjölþætt heilsuefling í sveitarfélögum - Leið að farsælum efri árum sem haldinn var í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði fimmtudaginn 28. september. Fyrirlesari var Dr. Janus Guðlaugsson íþrótta- og heilsufræðingur. Þóroddur Helgason fræðslustjóri hóf dagskrána og bauð Dr. Janus velkominn. Í máli sínu Þóroddur fjallaði stuttlega um verkefnið Heilsueflandi samfélag sem Fjarðabyggð

2018-01-09T20:48:45+00:0030-09-2017|Fréttir|

Fjölþætt heilsuefling fyrir eldri aldurshópa 65+ í Reykjanesbæ

Áður en formleg þjálfun í verkefninu „Fjölþætt heilsurækt í Reykjanesbæ – Heilsuefling fyrir eldri aldurshópa 65+“ hófst, um miðjan maí 2017, sýndu niðurstöður mælinga að hreyfigeta þátttakenda í Reykjanesbæ er góð. Hins vegar var dagleg hreyfing allt of lítil , langt undir markmiðum alþjóðlegra og íslenskra viðmiðana. Þá vantaði nokkuð upp á að afkastageta næði

2018-01-09T20:52:51+00:0010-04-2017|Fréttir|
Við notum vafrakökur til að bæta upplifun þína af vefsíðunni. Nánari upplýsingar Samþykkt