Featured Article
Leiðin til lýðheilsu: forvarnir og heilsuefling
Markmið íslenskra stjórnmálamanna á næstu misserum ætti að vera að finna leiðir til góðs öldrunarsamfélags. Þetta markmið ætti einnig að fá aukið vægi í námi og starfi lækna og heilbrigðisstarfsfólks þar sem heilsuefling, forvarnir á sviði heilsu og velferðar, greiða götu okkar að bættri lýðheilsu. Langvinnir sjúkdómar eru og verða helsta ógn við heilbrigði, framfarir