Æfingabolir

Má bjóða þér æfingabol?

Nokkirir hressir þátttakendur hjá Janusi heilsueflingu úr hópi H-1 hafa tekið að sér það verkefni að bjóða okkar þátttakendum uppá flotta æfingaboli merkt Janusi heilsueflingu.

Litir: Grænn, fjólublár eða bleikur

Dömu eða herrasnið

Stærðir: XS (aðeins í dömusniði), S, M, L, XL, XXL (aðeins í herrasniði)

Bolurinn kostar aðeins 2.000 kr. stk. og þarf að staðgreiða við afhendingu.