About Lára Janusdóttir

This author has not yet filled in any details.
So far Lára Janusdóttir has created 31 blog entries.

Hágæða heilsuefling 60+ – Rafrænn kynningarfundur í dag kl 12

Janus heilsuefling mun vera með rafrænan kynningarfund í dag fimmtudaginn 24.9. kl 12 um Hágæða heilsueflingu 60+ á höfuðborgarsvæðinu. Hér er linkur á kynningarfundinn: Hágæða heilsuefling 60+ - Rafrænn kynningarfundur Þegar þú smellir á linkinn hér að ofan ættir þú að komast á vefsvæðið sem sýnir frá fundinum. Ef þú horfir í gegnum Facebook þá

2020-09-24T10:28:06+00:0024-09-2020|Fréttir|

Formleg útskrift úr fjölþættri heilsueflingu 65+

Formleg útskrift úr verkefninu Fjölþætt heilsuefling 65+ í Hafnarfirði –leið að farsælum efri árum á vegum Janusar heilsueflingar fór fram í Hafnarborg í vikunni. Geislandi hópur þátttakenda  sem lokið hafa þessu tveggja ára verkefni mættu til útskriftar, tóku á móti útskriftarskírteini og samfögnuðu með hópnum sem æft hefur saman undir handleiðslu Janusar Guðlaugssonar og hans öfluga teymis.

2020-09-18T15:48:43+00:0018-09-2020|Fréttir|

Hágæða heilsuefling 60+ á höfuðborgarsvæðinu

Janus heilsuefling var stofnað árið 2016 til að nýta niðurstöður doktorsrannsóknar Dr. Janusar Guðlaugssonar: Fjölþætt heilsurækt – Leið að farsælli öldrun. Árið 2017 var farið af stað með forvarnarverkefnið Fjölþætt heilsuefling 65+ í samstarfi við Reykjanesbæ. Síðan hafa Hafnarfjarðarbær, Vestmanneyjar og Grindavík bæst í hópinn við að styrkja og efla heilsu eldri aldurshópa í sínu

2020-09-14T17:58:02+00:0014-09-2020|Fréttir, Uncategorized|

Kynningarfundur í Reykjanesbæ 14. september – Fjölþætt heilsuefling 65+

Erum að taka á móti nýjum hópi í Reykjanesbæ í fjölþættri heilsueflingu fyrir þau sem eru 65 ára og eldri. Að því tilefni verður haldinn kynningarfundur í Íþróttaakademíunni 14. september. Í boði eru tveir fundur, annars vegar kl 15:00 og hins vegar kl 17:00. Fjölþætt heilsuefling 65+ hjá Janusi heilsueflingu: - Styrktarþjálfun 2x í viku

2020-09-13T18:29:06+00:0013-09-2020|Fréttir|

Kynningarfundur í Hafnarfirði 15. september – Fjölþætt heilsuefling 65+

Erum að taka á móti nýjum hópi í Hafnarfirði í fjölþætta heilsueflingu fyrir þau sem eru 65 ára og eldri. Að því tilefni verður haldinn kynningarfundur í Hafnarborg (jarðhæð, gengið inn frá Strandgötu) þriðjudaginn 15. september kl 17:00.   Fjölþætt heilsuefling 65+ hjá Janusi heilsueflingu: - Styrktarþjálfun 2x í viku - Þolþjálfun 1x í viku

2020-09-13T14:50:55+00:0013-09-2020|Fréttir|

Heilsupistill 11 – Andleg heilsa og forvarnir

Í þessum heilsupistli eru niðurstöður úr könnun á andlegri og félagslegri heilsu þátttakenda í verkefninu Fjölþætt heilsuefling 65+ kynntar. Helga Vala Gunnarsdóttir, nemi í tómstundar- og félagsfræði við Háskóla Íslands er höfundur þessarar könnunar. Könnunin var hluti af vettvangsnámi hennar hjá Janusi heilsueflingu. Það hefur nú þegar sýnt sig að þátttaka í verkefninu hefur mjög

2020-06-16T14:29:50+00:0015-06-2020|Fréttir, Uncategorized|

Heilsupistill 10 – Hvernig hefur heilsueflingin gengið á tímum COVID-19?

Í þessum pistli verður rætt við nokkra þátttakendur okkar í Hafnarfirði, Reykjanesbæ og Vestmannaeyjum sem voru gripnir á förnum vegi og þeir spurðir um nafn og aldur, hreyfingu á tímum Covid-19, lífsstíl sinn eftir að hafa byrjað í okkar verkefni, næringu og aðra þætti. Smellið á forsíðuna hér til hliðar til að opna heilsupistilinn í

2020-05-11T11:40:08+00:0011-05-2020|Fréttir, Uncategorized|

Heilsupistill 9 – Ónæmiskerfið, hreyfing og næring

Níundi heilsupistill Janusar heilsueflingar fjallar um ónæmiskerfið, hreyfingu og næringu. Faraldsfræðilegar rannsóknir benda til þess að regluleg hreyfing eða markviss og skipulögð heilsuefling dragi úr tíðni margra langvinnra sjúkdóma hjá eldri einstaklingum, þar með talið smitsjúkdómum eins og veiru- og bakteríusýkingum. Heilsutengdur lífsstíll með áherslu á daglega hreyfingu og neyslu næringarríkrar fæðu getur haft verulega

2020-05-04T14:33:31+00:0004-05-2020|Fréttir, Uncategorized|

Heilsupistill 8 – Bein og beinheilsa

Áttundi heilsupistill í viku sjö í samkomubanni Covid-19 faraldurs fjallar bein og beinheilsu. Heilsan er það dýmætasta sem við eigum og það er aldrei of seint að huga að heilsunni og breyta lífsvenjum sínum til að auka lífsgæðin. Munum að beinin eru lifandi og sístarfandi vefur sem endurnýjar sig stöðugt með því að brjóta niður

2020-04-27T14:08:33+00:0027-04-2020|Fréttir, Uncategorized|

Heilsupistill 7 – Markmið og markmiðasetning

Sjöundi heilsupistill í viku sex í samkomubanni Covid-19 faraldurs fjallar um markmið og markmiðasetningu. Við lifum nú á tímum Covid-19 faraldurs, tímaskeiðs sem hefur gjörbreytt lífi okkar og tilveru á stuttum tíma. Þetta hefur takmarkað athafnir okkar og gjörðir og breytt hugsunum okkar og venjum svo um munar. Þrátt fyrir mikla ógn sem þetta ástand

2020-04-20T13:02:28+00:0020-04-2020|Fréttir, Uncategorized|
Go to Top