Nýjung í þjónustuframboði í samvinnu við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja!
Fjölþætt heilsuefling fyrir einstakling sem lifir með offitu Verkefnið er þverfagleg einstaklingsmiðuð heilsuefling í samvinnu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja og Janusar heilsueflingar. Væntanlegur ávinningur Markmið með þátttöku er að gera einstaklinginn hæfari til að takast á við heilsutengdar breytingar sem fylgja offitu. Þá er markmiðið að spyrna við fótum gegn helstu einkennum offitu með markvissri þátttöku í