Samningur við Hafnarfjarðarbæ undirritaður
Bæjarstjóri Hafnarfjarðar og Janus Guðlaugsson undirrituðu fyrr í dag samstarfssamning sveitarfélagsins við Janus heilsueflingu, til eins og hálfs árs í tengslum við heilsueflingu allt að 160 íbúa Hafnarfjarðarbæjar á aldrinum 65 og eldri. Um er að ræða þolþjálfun sem fer fram einu sinni í viku í frjálsíþróttahöllinni við Kaplakrika og styrktarþjálfun sem fram fer tvisvar