Kynningarfundur í Reykjanesbæ 7. mars 2022
Þér er boðið á kynningarfund í Reykjanesbæ Mánudaginn 7. mars fer fram kynningarfundur á verkefninu fjölþætt heilsuefling 65+ í Reykjanesbæ. Hafir þú náð 65 ára aldri og ert með lögheimili í Reykjanesbæ er þér velkomið að mæta og kynna þér verkefnið. Kynningin fer fram í Íþróttaakademíunni klukkan 16:00. Hafir þú áhuga á að taka þátt